Fyrrverandi hjón á meðal þeirra verstu

Johnny Depp og Amber Heard eru tilnefnd fyrir versta leik …
Johnny Depp og Amber Heard eru tilnefnd fyrir versta leik á Razzi-skammarverðlaununum. AFP

Tilnefningar til Razzie-skammarverðlaunanna voru kynntar í dag. Fyrrverandi hjónin og óvinirnir Amber Heard og Johnny Depp fengu bæði tilnefningu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, fékk sömuleiðis tilnefningu fyrir frammistöðu sína í heimildarmyndinni Fahrenheit 11/9. Eiginkona hans, Melania Trump, fékk tilnefningu fyrir sömu mynd. 

Flestar tilnefningar fengu Gotti með John Travolta í aðalhlutverki. Holmes & Watson með Will Farrell og John C. Reilly. Death of a Nation og The Happytime Murders með grínleikkonunni Melissu McCarthy í aðalhlutverki. 

Hér má sjá helstu tilnefningar. 

Versta myndin

  • Gotti
  • The Happytime Murders
  • Holmes & Watson
  • Robin Hood
  • Winchester

Versta leikkonan 

  • Jennifer Garner - Peppermint
  • Amber Heard - London Fields
  • Melissa McCarthy - The Happytime Murders og Life of the Party
  • Dame Helen Mirren - Winchester
  • Amanda Seyfried - The Clapper

Versti leikarinn

  • Johnny Depp (aðeins röddin) - Sherlock Gnomes
  • Will Ferrell - Holmes & Watson
  • John Travolta - Gotti
  • Donald J. Trump (sem hann sjálfur) - Death of a Nation og Fahrenheit 11/9
  • Bruce Willis - Death Wish

Versti leikari í aukahlutverki

  • Jamie Foxx - Robin Hood
  • Ludacris (aðeins röddin) - Show Dogs
  • Joel McHale - The Happytime Murders
  • John C. Reilly - Holmes & Watson
  • Justice Smith - Jurassic World: Fallen Kingdom

Versta leikkona í aukahlutverki

  • Kellyanne Conway (sem hún sjálf) - Fahrenheit 11/9
  • Marcia Gay Harden - Fifty Shades Freed
  • Kelly Preston - Gotti
  • Jaz Sinclair - Slender Man
  • Melania Trump (sem hún sjálf) - Fahrenheit 11/9

Versti leikstjórinn

  • Etan Cohen - Holmes & Watson
  • Kevin Connolly - Gotti
  • James Foley - Fifty Shades Freed
  • Brian Henson - The Happytime Murders
  • The Spierig Brothers - Winchester
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes