Ertu með kúrekadansinn á hreinu?

Leikkonan Beth Behrs í spjallþætti Ellen DeGeneres nýverið.
Leikkonan Beth Behrs í spjallþætti Ellen DeGeneres nýverið.

Margar konur sem hafa verið fastar í barneignum, vinnu og öðru stússi hafi ekki hugmynd um hvernig þær eiga að dansa þegar þær loksins koma út úr húsi. Svo ekki sé talað um hvaða staðir eru ennþá opnir, hverju skyldi klæðast og þar fram eftir götunum.

Ef eitthvað er að marka Ellen DeGeneres og leikkonuna Beth Behrs þá er heitast að dansa kúrekadansinn. Viðhorfið skiptir öllu máli og síðan einfaldir hlutir eins og að hrista á sér axlirnar og dusta ósýnilegu kuski af öxlunum. 

Sammála?

View this post on Instagram

@BethBehrs is unbehrably adorable. Don’t miss her tomorrow.

A post shared by Ellen (@theellenshow) on Mar 10, 2019 at 3:10pm PDT 

mbl.is