Mættu á sviðið á slaginu

Tvíburarnir Craig og Charlie voru mættir á sviðið á slaginu ...
Tvíburarnir Craig og Charlie voru mættir á sviðið á slaginu og slógu í fyrsta lag. mbl.is/​Hari

Skoska hljóm­sveit­in The Proclai­mers skemmti aðdáendum sínum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tví­bur­arn­ir Craig og Charlie höfðu stundvísina í hávegum að sögn ljósmyndara mbl.is á vettvangi, því þeir voru mættir á sviðið á slaginu og slógu þar í fyrsta lag.

Aðdáendur sveitarinnar virtust kunna vel að meta, en hljómsveitin ætlar í kvöld að skemmta þeim bæði með öll­um sínum helstu smell­um og einnig með glæ­nýju efni. 

Aðdáendur Proclaimers virtust kunna vel að meta.
Aðdáendur Proclaimers virtust kunna vel að meta. mbl.is/​Hari
Proclaimers skemmtir gestum með sínum vinsælustu lögum og nýju efni.
Proclaimers skemmtir gestum með sínum vinsælustu lögum og nýju efni. mbl.is/​Hari
mbl.is