Woodstock: bærinn sem lánaði tónlistarhátíð nafnið sitt

Nú um helgina eru 50 ár síðan Woodstock-tónlistarhátíðin var haldin. Það vita það kannski ekki allir en tónlistarhátíðin var í raun ekki haldin í bænum Woodstock í New York-ríki í Bandaríkjunum, heldur tæpa 100 km í burtu frá honum.

Enn í dag ráfa þó ferðamenn um bæinn og spyrjast fyrir um tónlistarhátíðina, sem hefur skipað sér stóran sess í tónlistarsögunni.

Ferðamennirnir koma ekki alveg að tómum kofanum þegar þeir koma til Woodstock, en bærinn hefur verið griðastaður tónlistarmanna og listamanna í gegnum tíðina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren