Kona er nefnd: Billie Jean King og Megan Rapinoe

Tinna og Silja ræða um merkilegar konur.
Tinna og Silja ræða um merkilegar konur. mbl.is/Árni Sæberg

Í sjötta þætti af Kona er nefnd fjalla þær Silja og Tinna um íþróttakonurnar Billie Jean King og Megan Rapinoe. 

Billie Jean King var ein besta tenniskona í heiminum á sínum tíma. Megan Rapinoe er fyrirliði bandaríska fótboltalandsliðsins og hefur látið í sér heyra síðan hún leiddi lið sitt til sigurs á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvers kyns rannsóknir liggja vel fyrir þér í dag og geta skilað góðum árangri. Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur og hafðu ekki óþarfa áhyggjur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvers kyns rannsóknir liggja vel fyrir þér í dag og geta skilað góðum árangri. Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur og hafðu ekki óþarfa áhyggjur.