Bjó leikkonuna bókstaflega til sjálfur

Kvik­mynd­in Hvít­ur, hvít­ur dag­ur eft­ir Hlyn Pálma­son er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Ída Mekkín Hlynsdóttir leikur aðalhlutverkið á móti Ingvari E. Sigurðssyni og fær lof fyrir frammistöðu sína þrátt fyrir ungan aldur. 

Í myndbandinu hér að ofan er Hlynur spurður að því hvar hann hafi fundið þessa mögnuðu leikkonu. Hann segist einfaldlega hafa búið hana til sjálfur með móður hennar þar sem þau voru ástfangin. Nokkuð einfalt svar hjá Hlyni en Ída er hreinskilin og segir svar föður síns hræðilegt. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt að öllum líkindum eyða miklum tíma í hluti sem aðrir (reyndar flestir) telja hégóma. Láttu það eftir þér að daðra en gættu þess að trúa ekki öllu sem þér er sagt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt að öllum líkindum eyða miklum tíma í hluti sem aðrir (reyndar flestir) telja hégóma. Láttu það eftir þér að daðra en gættu þess að trúa ekki öllu sem þér er sagt.