Segir framhjáhald ekki ástæðu skilnaðarins

Solange Knowles hætti með eiginmanni sínum fyrr á árinu.
Solange Knowles hætti með eiginmanni sínum fyrr á árinu. AFP

Tónlistarkonan og litla systir Beyoncé, Solange Knowles, greindi frá því um helgina að hún og eiginmaður hennar til fimm ára, Alan Ferguson, væru hætt saman. John Bogaard, umboðsmaður Solange hefur verið dreginn inn í málið. 

Solange sem er 33 ára greindi frá því að hún hefði breyst mikið á síðustu tveimur árum. Hún kynntist eiginmanni sínum fyrir 11 árum en það var kominn tími fyrir breytingar og sagði hún að þau hefðu hætt saman fyrr á árinu. 

Einhverjir vildu meina að Solange hefði haldið fram hjá með umboðsmanni sínum Ferguson eftir að mynd birtist af henni úti á götu með Ferguson. Þykir Solange þetta miður, sagði lygarnar á netinu leiðinlegar og birti um leið umrædda mynd í sögu sinni á Instgram. 

Er þetta annar skilnaður Solange en hún giftist barnsföður sínum, Daniel Smith, þegar hún var 17 ára. Sama ár kom sonur þeirra í heiminn en hjónin skildu tveimur árum síðar. 

View this post on Instagram

the past 2 years have brought me more physical and spiritual transition and evolution than ever before my body left me with no choice but to listen and be still within that stillness i begin my journey in confronting my worst enemy, fear. ive lived my best and worst moments in front of the lens and gaze of the world since i was a teenager. ive always tried to live in my truth no matter how ugly or full of love it is. ive also tried to carve out the space to protect my heart, and my life as it unfolds, evolves, and changes. 11 years ago i met a phenomenal man who changed every existence of my life. early this year we separated and parted ways, (and tho it ain’t nan no body business 😭) i find it necessary to protect the sacredness of my personal truth and to live in it fully just as I have before and will continue to do. it is unfair to not have power of your own story as you shape and mold and rewrite it yourself. a nigga ain’t perfect, but im leaning into the fear of the unknown and all the glory and power i know exist within god and the universes grace. may all of your transitions no matter how big or small, be kind to you and filled with incredible love and light!

A post shared by @ saintrecords on Nov 1, 2019 at 12:18pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.