Gömul Friends-mynd gerir allt vitlaust

Síðasta máltíð leikaranna í Vinum fyrir tökur á síðasta þættinum.
Síðasta máltíð leikaranna í Vinum fyrir tökur á síðasta þættinum. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Courteney Cox birti á dögunum mynd á Instagram sem gerði allt vitlaust meðal aðdáenda þáttanna Vina. Cox birti mynd af síðustu máltíðinni sem leikarar þáttanna borðuðu saman fyrir tökur á lokaþættinum „The Last One“ árið 2004. 

„Síðasta máltíðin fyrir tökur á The Last One 23. janúar 2004,“ skrifaði Cox. Sextán ár eru síðan þátturinn var tekinn upp. 

Aðdáendur Vina tóku vel í myndina en það gerðu einnig vinkonur hennar þær Jennifer Aniston og Lisa Kudrow eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. 

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

“The Last Supper” before taping “The Last One” on Jan 23, 2004. #tbt #friends

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Jan 23, 2020 at 3:55pm PSTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.