Kona er nefnd: Elaine Brown og Afeni Shakur

Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir fjalla um Elaine Brown …
Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir fjalla um Elaine Brown og Afeni Shakur. mbl.is/Árni Sæberg

Kona er nefnd-hlaðvarpsþættirnir eru snúnir aftur. Í fyrsta þætti í annarri seríu er fjallað um tvær af helstu baráttukonum í the Black Panthers-hreyfingunni. Þær börðust ötullega fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú ert óánægður með eitthvað skaltu líta í eigin barm og athuga hverju þú getur breytt. Nú er tími fyrir þolinmæði sem leyfir litlum fræjum að vaxa.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú ert óánægður með eitthvað skaltu líta í eigin barm og athuga hverju þú getur breytt. Nú er tími fyrir þolinmæði sem leyfir litlum fræjum að vaxa.