Fjölskylda Kidman og Urban stækkar

Nicole Kidman og Keith Urban.
Nicole Kidman og Keith Urban. AFP

Leikkonan Nicole Kidman bauð nýjan fjórfætling velkominn í fjölskylduna og birti mynd af honum á Instgram. Kidman og tónlistarmaðurinn Keith Urban voru að taka að sér krúttlegan kött sem heitir Louis. 

Í færslu Kidman á Instagram kemur fram að kötturinn hafi verið heimilislaus áður en hún og Urban tóku hann að sér. Kötturinn komst heldur betur í lukkupottinn og bíður hans líklega notalegt líf þar sem ekkert skortir. 

Louis er langt því frá fyrsta dýrið á heimili Kidman, Urban og dætra þeirra sem eru 12 og níu ára. Fyrir áttu þau kettina Ginger og Snow og hundinn Jules. Nýi kisinn er mjög sætur og nýtur Kidman þess að kela við hann eins og sést hér að neðan. 

View this post on Instagram

Meet the newest member of our fur-family, Louis! ❤️ #rescuecat 🐾

A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Sep 21, 2020 at 5:10pm PDT

View this post on Instagram

Small dog, big heart ❤️🐾

A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Feb 17, 2020 at 1:55pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.