Efnileg, ung og reið kona

Carey Mulligan í Promising Young Woman.
Carey Mulligan í Promising Young Woman.

Mikið hefur verið rætt og ritað um Promising Young Woman, fyrstu kvikmynd ensku leikkonunnar, handritshöfundarins og nú leikstjórans Emereld Fennell sem hlaut Óskarsverðlaun á sunnudaginn var fyrir handrit myndarinnar. Bæði er það vegna eftirminnilegrar frammistöðu aðalleikkonunnar, Carey Mulligan og umhugsunarverðs umfjöllunarefnis sem vonandi vekur karlmenn til vitundar um hvað má og hvað ekki þegar kemur að nánum samskiptum við konur.

Rætt er við Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing um myndina í kvikmyndahlaðvarpinu Bíó en myndin hlaut lofsamlegan dóm í Morgunblaðinu og fjórar stjörnur fimmtudaginn 29. apríl. Sigríður er afar hrifin af myndinni, líkt og gagnrýnandi sem skrifar m.a. að kvikmyndin sé engan veginn dæmigerður hefndartryllir þó hefnd og reiði séu vissulega drifkraftar sögunnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það eftir þér að skvetta svolítið úr klaufunum en gættu allrar háttvísi. Allir hafa gott af því að víkka út sjóndeildarhring sinn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það eftir þér að skvetta svolítið úr klaufunum en gættu allrar háttvísi. Allir hafa gott af því að víkka út sjóndeildarhring sinn.