Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen. Ljósmynd/Aðsend

Söngvarinn Natan Dagur, sem nú keppir í Voice í Noregi, komst áfram í undanúrslit keppninnar síðastliðinn föstudag. Í kvöld kemur í ljós hvort hann kemst alla leið í úrslitin sem fara fram föstudagskvöldið 28. maí.

Keppnin hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma.

Natan hefur átt góðu gengi að fagna í keppninni hingað til og hefur hann vakið athygli bæði í Noregi og á Íslandi. Föstudaginn síðastliðinn söng hann lagið Back to Black og var kosinn áfram. Hér fyrir neðan má hlusta á flutning hans á laginu.mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þekking er voldugt afl og þú þarft að nýta þekkingu þína betur en þú hefur gert hingað til. Reyndu að komast hjá rifrildi því þetta er ekki góður dagur til slíks.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þekking er voldugt afl og þú þarft að nýta þekkingu þína betur en þú hefur gert hingað til. Reyndu að komast hjá rifrildi því þetta er ekki góður dagur til slíks.