Gríðarlegur áhugi á Daða Frey

Daði Freyr á æfingu í Rotterdam.
Daði Freyr á æfingu í Rotterdam. Ljósmynd/EBU

„Hann hefur verið mjög upptekinn undanfarna daga við að sinna viðtölum. Það er pressa alls staðar að; frá Bretlandi, frá Skandinavíu og Ástralíu. Hann var í stóru viðtali hjá CNN og í vinsælasta morgunþætti Bretlands,“ segir Felix Bergsson, hópstjóri íslenska Eurovisionliðsins, í samtali við mbl.is frá Rotterdam í dag. 

Hann segir Daða Frey fá mjög mikla athygli frá alþjóðlegum fjölmiðlum.

Daði gaf í gær út Welcome, nýja EP-plötu eða smáskífu, sem fengið hefur gríðarlega góðar undirtekir sem og hófst miðasala á tónleikaröð Daða Freys í gær. 

Skemmst er frá því að segja að miðar seldust upp á um klukkustund í einhverjum borgum. Felix segir til að mynda að tónleikar í Amsterdam hafi selst upp á nokkrum mínútum. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes