Dýrið fer á Cannes

Hin sænska Noomi Rapace fer með aðalhlutverkið í myndinni.
Hin sænska Noomi Rapace fer með aðalhlutverkið í myndinni.

Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hefur verið valin til þátttöku í Cannes-kvikmyndahátíðinni í ár.

Þar keppir hún í flokknum Un Certain Regard en enskt heiti myndarinnar er Lamb. Kvikmyndahátíðin verður haldin í 74. sinn í júlí.

Myndin fjallar um sauðfjárbændurna Maríu (Noomi Rapace) og Ingvar (Hilmir Snær Guðnason) sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund, hamingju sem verður þeim síðar að tortímingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren