Fóru á stefnumót klædd eins og kisur

Piparmeyjan Katie Thurston sem tók þátt í síðustu þáttaröð af Piparsveininum valdi sér mann í kattarbúning til að fara með sér á fyrsta stefnumót í fyrsta þættinum í glænýjum Piparmeyjuþáttum sem hófu göngu sína í Sjónvarpi Símans Premium í síðustu viku.

Það er hefð fyrir því að fyrsta kvöldið mæti vonbiðlarnir oft í einhverjum múnderinum eða með eitthvað skemmtilegt grín. Í þetta sinn klæddist einn upp sem köttur og það hitti alveg í mark hjá henni, enda á hún kött og hefur gríðarlegan áhuga á köttum. Myndbrot fylgir fréttinni úr öðrum þættinum sem verður sýndur í næstu viku í Sjónvarpi Símans Premium.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvaðeina sem þú festir kaup á í dag verður hagnýtt, á góðu verði og mun að líkindum endast um langan aldur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvaðeina sem þú festir kaup á í dag verður hagnýtt, á góðu verði og mun að líkindum endast um langan aldur.