Lebron James á fjólubláa dreglinum

Don Cheadle, Ceyair Wright, LeBron James, Harper Leigh Alexander, Malcolm …
Don Cheadle, Ceyair Wright, LeBron James, Harper Leigh Alexander, Malcolm D. Lee, Sonequa Martin-Green, og John Legend á forsýningu Space Jam 2. AFP

Körfuboltateiknimyndin Space Jam 2 var frumsýnd í Hollywood á dögunum. Leikarar og boðsgestir tóku sig vel út á rauða dreglinum, sem var fjólublár að þessu sinni. Þar mátti sjá körfuboltamanninn Lebron James og eiginkonu hans Savönnuh Brown ásamt dóttur þeirra Zhuri.

Lebron James fylgir í fótspor körfuboltamannsins Michaels Jordans sem lék aðalhlutverkið í fyrstu Space Jam-myndinni sem kom út á níunda áratug síðustu aldar. 

Söng- og leikkonan Zendaya, sem sló í gegn í þáttaröðinni Euphoria, mætti í litríkum Moschino-samfestingi og með skart úr B.zero1-línu Bvlgari. Hún fer með hlutverk Lólu Bunný í myndinni sem kemur í bíóhús hér á landi um þessa helgi.

LeBron James, Zhuri Nova James og Savannah Brinson
LeBron James, Zhuri Nova James og Savannah Brinson AFP
Zendaya
Zendaya AFP
Körfuboltamaðurinn Anthony Davis ásamt dóttur sinni
Körfuboltamaðurinn Anthony Davis ásamt dóttur sinni AFP
Söngvarinn John Legend
Söngvarinn John Legend AFP
Körfuboltamaðurinn Klay Thompson
Körfuboltamaðurinn Klay Thompson AFP
Söng og leikkonan Zendaya
Söng og leikkonan Zendaya AFP
Rapparinn G-Eazy
Rapparinn G-Eazy AFP
Hljómsveitin Salt-N-Pepa
Hljómsveitin Salt-N-Pepa AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.