Erfiðara að léttast og þyngjast með aldrinum

Mark Wahlberg.
Mark Wahlberg. AFP

Flestir myndu segja að það sé erfiðara að losa sig við aukakílóin en að bæta þeim á. Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Mark Wahlberg er ekki sammála.

Wahlberg var til viðtals í spjallþætti Jimmy Fallon aðfaranótt 16. júlí og ræddi þar meðal annars nýja kvikmynd, Joe Bell, þar sem Wahlberg þurfti að bæta á sig þónokkrum klílóum fyrir hlutverkið.

 „Það er ekkert mál að léttast, maður bara harkar af sér, fer í ræktina og sleppir að borða endrum eins. En þarna voru þetta alvöru átök. Ég var að fá mér máltíð, var pakksaddur að fara að sofa, en þurfa svo að borða aðra máltíð strax og ég vakna.“

Þá sagði Wahlberg einnig að það væri erfiðara með aldrinum að bæta á sig kílóum og losa sig síðan við þau. Wahlberg varð fimmtugur fyrir skömmu. „Það er klárt mál. Eftir því sem þú verður eldri hægist á efnaskiptum líkamans þá verður það sífellt erfiðara.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes