Þetta er lífið sem Fannar dreymir um

Fyrsti þátturinn af Það er komin helgi þennan veturinn fór í loftið á dögunum. Helgi er heldur betur búinn að gera fínt í hlöðunni fyrir veturinn og Reiðmennirnir og hann léku á als oddi.

Gestir þeirra voru ekki af verri endanum en auk Sölku Sólar, sem á sér fastan sess í hlöðunni, komu fram þau Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps, söngkonan Raven og goðsögnin Magnús Kjartansson sem fór á kostum í nokkrum sínum fallegustu perlum. Þátturinn er á dagskrá Sjónvarps Símans, Mbl.is og K100 alla laugardaga kl. 20.00 og fram undan eru fimm þættir í viðbót fram að áramótum.

Hér syngur Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps lagið Lífið sem mig langar í.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tækifærin bíða þín í hrönnum ef þú aðeins opnar augun og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Fyrir vikið gætir þú haft áhrif aðra, en mundu að þeir verða að átta sig sjálfir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tækifærin bíða þín í hrönnum ef þú aðeins opnar augun og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Fyrir vikið gætir þú haft áhrif aðra, en mundu að þeir verða að átta sig sjálfir.