Þetta er lífið sem Fannar dreymir um

Fyrsti þátturinn af Það er komin helgi þennan veturinn fór í loftið á dögunum. Helgi er heldur betur búinn að gera fínt í hlöðunni fyrir veturinn og Reiðmennirnir og hann léku á als oddi.

Gestir þeirra voru ekki af verri endanum en auk Sölku Sólar, sem á sér fastan sess í hlöðunni, komu fram þau Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps, söngkonan Raven og goðsögnin Magnús Kjartansson sem fór á kostum í nokkrum sínum fallegustu perlum. Þátturinn er á dagskrá Sjónvarps Símans, Mbl.is og K100 alla laugardaga kl. 20.00 og fram undan eru fimm þættir í viðbót fram að áramótum.

Hér syngur Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps lagið Lífið sem mig langar í.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren