Leynilögga slær met á frumsýningarhelgi

Kvikmyndin Leynilögga sló 15 ára gamalt met um helgina.
Kvikmyndin Leynilögga sló 15 ára gamalt met um helgina.

Kvikmyndin Leynilögga sló fimmtán ára gamalt met um helgina en tekjurnar af þessari fyrstu helgi kvikmyndarinnar í kvikmyndahúsum námu 15.941.412 krónum. Sló kvikmyndin þar met Mýrarinnar.

Leynilögga, í leikstjórn Hannes Þórs Halldórssonar, var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta. Á þeim fimm dögum hafa miðar verið seldir fyrir rúmar 23 milljónir. 

Höf­und­ar hand­rits­ins eru Auðunn Blön­dal, Sverr­ir Þór Sverris­son, Hann­es Þór Hall­dórs­son og Eg­ill Ein­ars­son. Með aðal­hlut­verk í mynd­inni fara Auðunn Blön­dal, Björn Hlyn­ur Har­alds­son, Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir, Steinþór Hró­ar Steinþórs­son og Jón Gn­arr.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson