Michael Ben David, keppandi Ísrael í Eurovision, er ekki vinsælasti maðurinn á samfélagsmiðlum í kvöld eftir að hann hljóp á bakvið kynnana í Eurovision og truflaði þá. Netverjar um álfuna alla létu hann heyra það og fögnuðu svo þegar landið komst ekki áfram í úrslitin á laugardag.