Jerry Hall sækir um skilnað við Rupert Murdoch

Jerry Hall og Rupert Murdoch á góðri stundu.
Jerry Hall og Rupert Murdoch á góðri stundu. AFP

Jerry Hall, fyrirsæta og leikkona, hefur sótt um lögskilnað við viðskiptajöfurinn Rupert Murdoch fyrir dómara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Frá þessu er greint á BBC.

Í forminu sem Hall skilaði inn til dómara voru ástæðurnar sagðar óleysanlegur ágreiningur. 

Hall, sem er 66 ára, fer fram á áframhaldandi greiðslur frá Murdoch, sem er 91 árs gamall. Hall var áður í sambandi með Mick Jagger í hljómsveitinni Rolling Stones. 

Skilnaðurinn verður sá fjórði sem Murdoch mun ganga í gegnum. Greint er frá því í bandarískum miðlum að skilnaðurinn hafi komið nákomnum vinum og ættingjum hjónanna á óvart. 

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist alltaf vera ánægður, alveg sama á hverju gengur. En með elju og ástundun eru þér allir vegir færir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú virðist alltaf vera ánægður, alveg sama á hverju gengur. En með elju og ástundun eru þér allir vegir færir.