Nýtur lífsins á baðfötunum

Lizzo stillir sér upp á ströndinni
Lizzo stillir sér upp á ströndinni Instagram

Söngkonan Lizzo birti nýverið myndir af sér á sundfötunum sem skilja lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Aðdáendur söngkonunnar tóku myndunum fagnandi. 

Myndirnar eru teknar á ströndinni og klæðist Lizzo sunfötum frá Yitty sem hafa notið mikilla vinsælda. Fyrr sama dag birti söngkonan myndband af sér að „twerka“ í flæðarmálinu. 

Lizzo nýtur nú lífsins í fríi ásamt vinum sínum eftir að lag hennar, As It Was, komst í fyrsta sæti á Billboard Hot 100 listanum.

Lizzo er í sambandi með leik­aranum og grín­istanum Myke Wright. 

View this post on Instagram

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

View this post on Instagram

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)


 

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Brostu framan í heiminn og heimurinn mun brosa framan í þig. Dagurinn hentar vel til að gera eitthvað í málunum ef þú ert í vandræðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Brostu framan í heiminn og heimurinn mun brosa framan í þig. Dagurinn hentar vel til að gera eitthvað í málunum ef þú ert í vandræðum.