Braut fleiri en 30 bein í slysinu

Leikarinn deildi mynd af sér á Instagram.
Leikarinn deildi mynd af sér á Instagram. AFP/Valerie Macon

Leikarinn Jeremy Renner, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hawkeye í Marvel kvikmyndunum, braut fleiri en þrjátíu bein þegar snjóruðningstæki fór yfir hann nálægt heimili hans í Nevada á nýársdag.

Varði Renner rúmum tveimur vikum á sjúkrahúsi eftir slysið.

Leikarinn deildi mynd af sér á Instagram í gær. Þakkar hann fyrir falleg skilaboð og segir að beinin verði sterkari, eins og ást og tengsl við vini og fjölskylduna.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav