Alls enginn aðdáandi heimaskrifstofunnar

Martha Stewart er ekki hrifin af því að fólk vinni …
Martha Stewart er ekki hrifin af því að fólk vinni heima hjá sér. AFP/Angela Weiss

Sjónvarpskonan og lífstílsgúrúinn Martha Stewart segir að Bandaríkin fari beint í skrúfuna ef fólk fari ekki að mæta aftur til vinnu.

Að hennar mati er engin leið að fólk nái að klára allt sem það þarf að klára með því að mæta aðeins þrjá daga á vinnustaðinn og vinni hina tvo heima hjá sér.

Hin 81 árs gamla Stewart segir frá þessari skoðun sinni í nýlegu viðtali við Footwear News. Skilur hún ekki hvers vegna fólk vilji ekki mæta aftur til vinnu og segist vera herferð um að koma fólki aftur út á vinnustaðinn sinn.

Sjálf segist hún ekki vera á þeim buxunum að setjast í helgan stein, þótt hún sé komin á níræðisaldurinn.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo lítið sem þarf til þess að setja allar áætlanir úr skorðum. Láttu aðra um að leysa sín vandamál og taktu þér sjálfur tíma til að sjá fram úr þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo lítið sem þarf til þess að setja allar áætlanir úr skorðum. Láttu aðra um að leysa sín vandamál og taktu þér sjálfur tíma til að sjá fram úr þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason