Silja Björk Huldudóttir

Silja Björk Huldudóttir hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2003. Hún er með BA í heimspeki, MA í bókmenntafræði og viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Silja hefur víðtæka reynslu á sviði leiklistar og er annar tveggja leiklistargagnrýnenda Morgunblaðsins.

Yfirlit greina