Víðir Sigurðsson

Víðir hefur verið blaðamaður á íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá 2000 en var áður á DV 1981, Þjóðviljanum 1982-1987 og DV 1988-2000. Víðir hefur verið umsjónarmaður íþróttadeildar frá 2008. Twitter: @vidirsig

Yfirlit greina

Bandaríkin fá HM-sæti 2025 og 2027

14.1. Bandaríkjunum hefur verið tryggður keppnisréttur í lokakeppni tveggja heimsmeistaramóta karla og kvenna í handknattleik, árin 2025 og 2027, þrátt fyrir að landslið Bandaríkjanna hafi ekki komist þangað um árabil og karlaliðið hafi ekki einu sinni tekið þátt í undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið sem nú stendur yfir. Meira »

Áttunda land Victors

10.1. Þó að Guðlaugur Victor Pálsson sé aðeins 27 ára gamall er hann kominn í hóp allra víðförlustu knattspyrnumanna Íslands fyrr og síðar eftir að hann gekk til liðs við þýska B-deildarfélagið Darmstadt í gær. Meira »

Mæta á HM með fleiri leikmenn en aðrir

6.1. Lið Kóreu fær að mæta til leiks með fleiri leikmenn en önnur lið á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi og Danmörku á fimmtudaginn kemur, 10. janúar. Tuttugu leikmenn skipa leikmannahópinn en ekki sextán eins og hjá öðrum liðum á mótinu. Meira »

Fimmti bestur útlendinganna frá upphafi

4.1. Ásgeir Sigurvinsson er fimmti besti erlendi knattspyrnumaðurinn sem nokkru sinni hefur spilað með belgísku félagsliði. Það er niðurstaðan í úttekt belgíska knattspyrnutímaritsins Sport sem birtist núna um áramótin. Meira »

Úrslitaleikur strax í byrjun janúar?

3.1. Þótt fullsnemmt sé að tala um úrslitaleik í byrjun janúar fer ekki á milli mála að viðureign Manchester City og Liverpool á Etihad-leikvanginum í kvöld hefur gríðarlega mikla þýðingu í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspyrnu í ár. Meira »

Hissa að vera valinn í hópinn strax

27.12. Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur að mestu jafnað sig af meiðslunum sem hann varð fyrir í byrjun nóvember og spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Alba Berlín frá þeim tíma. Meira »

Ekki lengur einvígi

27.12. Baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu hefur tekið nýja stefnu um jólin.  Meira »

Verður hann stjóri til framtíðar?

20.12. Norski markaskorarinn með hið huggulega gælunafn „morðinginn með barnsandlitið“ er kominn aftur á Old Trafford eftir sjö ára fjarveru. Meira »

Alls ekkert skref til baka

11.1. Knattspyrnumaðurinn Orri Sigurður Ómarsson lítur á það sem nýtt tækifæri að koma aftur heim og ganga til liðs Val á nýjan leik eftir eitt ár hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Sarpsborg. Meira »

Tólf fara áfram í stað sextán

10.1. Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, breytti keppnisfyrirkomulaginu á HM aftur til fyrra horfs fyrir þessa lokakeppni í Þýskalandi og Danmörku. Meira »

Upphæð Sarpsborg er óraunhæf

4.1. „Staðan hjá mér er óljós ennþá því Sarpsborg vill fá ákveðna upphæð fyrir mig, sem mér finnst vera óraunhæf, og þeir vilja ekki lána mig til Íslands,“ segir Orri Sigurður Ómarsson knattspyrnumaður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Sarpsborg. Meira »

Albanar samstiga Íslendingum á blómaskeiðinu

3.1. Þótt seint verði sagt að miklir skyldleikar séu með Íslendingum og Albönum eiga þjóðirnar eitt og annað sameiginlegt þegar kemur að knattspyrnu. Þær verða saman í riðli í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2020 og mætast því tvívegis á þessu ári. Meira »

Sara er sjöunda konan

29.12. Sara Björk Gunnarsdóttir er sjöunda konan sem kjörin er íþróttamaður ársins, á þeim 63 árum sem Samtök íþróttafréttamanna hafa staðið að kjörinu, og jafnframt sú þriðja á síðustu fjórum árum. Meira »

Verður þetta besta tímabil Gylfa Þórs?

27.12. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt áttunda mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili í gær þegar liðið vann stórsigur á Burnley, 5:1, á útivelli. Gylfi, sem skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 21. Meira »

Jólaveislan er hafin

22.12. Um jól og áramót er jafnan mikið um að vera í enska fótboltanum. Hvergi eru knattspyrnuleikir eins stór hluti af hátíðahöldunum og á Bretlandseyjum en leiknar eru fjórar umferðir í ensku deildakeppninni, þar á meðal í úrvalsdeildinni, frá 21. desember til 3. janúar. Meira »

Níutíu mínútur í vinnuna í öðru landi

18.12. „Það er ekki slæmt að taka við starfi landsliðsþjálfara og vera níutíu mínútur að keyra í vinnuna," sagði Helgi Kolviðsson við mbl.is en hann var fyrr í dag kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari karlalandsliðs Liechtenstein í knattspyrnu. Meira »