Víðir Sigurðsson

Víðir hefur verið blaðamaður á íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá 2000 en var áður á DV 1981, Þjóðviljanum 1982-1987 og DV 1988-2000. Víðir hefur verið umsjónarmaður íþróttadeildar frá 2008. Twitter: @vidirsig

Yfirlit greina

Matthías vantar þrjá til að ná Árna

13.11. Matthías Vilhjálmsson vantar þrjá meistaratitla í viðbót til að ná Árna Gauti Arasyni sem sigursælasti Íslendingurinn í karlaflokki í norska fótboltanum. Meira »

Alfreð fjórði Íslendingurinn

3.11. Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, náði mögnuðum áfanga í dag þegar hann kom Augsburg yfir gegn Nürnberg í leik liðanna í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Evrópuævintýrið skilaði tæpum milljarði

26.10. Sænska knattspyrnuliðið Östersund fékk tæplega einn milljarð íslenskra króna í sinn hlut fyrir óvænta framgöngu sína í Evrópudeild UEFA síðasta vetur. Endanlegt uppgjör fyrir Evrópudeildina og Meistaradeildina var birt í gær. Meira »

Átta daga maraþon hjá Ólafíu

23.10. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar á morgun baráttuna um að halda sæti sínu á bandarísku LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims í kvennaflokki. Meira »

Tíu liðanna áfram með sama þjálfara

9.10. Þjálfarakapallinn í Pepsi-deild karla í fótbolta gekk endanlega upp á laugardaginn þegar gengið var frá ráðningum í þrjár síðustu stöðurnar sem voru á lausu. Meira »

Mun betri staða en síðast á landsliðsmönnum Íslands

6.10. Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staðan á íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu sem Erik Hamrén valdi í gær fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss er mun betri en þegar hann valdi fyrsta hóp sinn fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu fyrir mánuði. Meira »

Þrjár þrennur í 21 leik

30.9. Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig í fyrsta leik sínum á tímabilinu í þýsku knattspyrnunni í dag, eins og áður hefur komið fram, þegar hann skoraði þrennu í 4:1 sigri Augsburg á Freiburg. Meira »

Aldrei of gamall til að gera betur

29.9. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, sagði eftir 4:0 sigur á KA í lokaumferð Pepsi-deildar karla að hann væri mjög stoltur af frammistöðu Kópavogsliðsins á tímabilinu sem lauk í dag. Meira »

Haukur tíundi - Teitur oftast sænskur meistari

12.11. Haukur Heiðar Hauksson varð um helgina tíundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem verður sænskur meistari í karlaflokki í Svíþjóð en AIK frá Stokkhólmi vann þá meistaratitilinn í ellefta skipti í sögunni. Meira »

Ægir Þór bestur í októbermánuði

30.10. Ægir Þór Steinarsson, landsliðsbakvörður úr Stjörnunni, er besti leikmaður októbermánaðar í Dominos-deild karla í körfuknattleik að mati Morgunblaðsins. Meira »

Gagnrýndir fyrir ofurlaun landsliðsþjálfarans

26.10. Írska knattspyrnusambandið er harðlega gagnrýnt fyrir að greiða landsliðsþjálfara karla, Martin O'Neill, svimandi há laun, í grein sem birtist í Sunday Times um síðustu helgi. Meira »

Hörður verður sá þrettándi í Róm

23.10. Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, bætist væntanlega í kvöld í hóp þeirra Íslendinga sem hafa leikið í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Meira »

Gríðarleg fjölgun gervigrasleikja

6.10. Helmingur allra leikja í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á árinu 2019, í það minnsta, verður leikinn á gervigrasi. Leikjum á gervigrasi mun fjölga um allavega 31 á milli ára og þetta verður stærsta stökkið á þessu sviði í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira »

Gísli bestur og sýndi mestan stöðugleika

2.10. Gísli Eyjólfsson, 24 ára gamall miðjumaður úr Breiðabliki, vann nokkuð sannfærandi sigur í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í Pepsi-deild karla árið 2018. Meira »

Markakóngur kveður með stæl

29.9. Gunnar Heiðar Þorvaldsson kvaddi á eftirminnilegan hátt í dag þegar hann skoraði þrennu í síðasta knattspyrnuleiknum á ferlinum, í 5:2 sigri Eyjamanna gegn Grindavík á útivelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Meira »

Erfiðasti kafli í sögu KA er að baki

29.9. Srdjan Tufegdzic kveðst kveðja KA-menn mjög sáttur eftir þrettán ár hjá Akureyrarfélaginu og þjálfari þess frá því síðsumars árið 2018. KA tapaði 4:0 fyrir Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og endar í 7. sæti en Túfa sagði við mbl.is að þessi leikur skipti ekki miklu máli í stóra samhenginu. Meira »