Gunnlaugur Snær Ólafsson

Gunnlaugur hefur starfað sem blaðamaður hjá mbl.is og Morgunblaðinu frá 2018. Hann er stjórnmálafræðingur að mennt með áherslu á samskipti aðila vinnumarkaðarins og hins opinbera, auk þess er hann með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum. Hann fjallar meðal annars um stjórnmál, alþjóðamál og vinnumarkaðsmál.

Yfirlit greina