Smitum fækkar umtalsvert í Þýskalandi

Kórónuveiran Covid-19 | 7. maí 2021

Smitum fækkar umtalsvert í Þýskalandi

Allt bendir til þess að Þjóðverjum hafi tekist að binda enda á fjölgun nýrra smita en flest þeirra voru af afbrigði sem fyrst greindist í Bretlandi, B.1.1.7. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra Þýskalands, Jens Spahns, í morgun. Nýjum smitum hefur fækkað hratt undanfarna viku þar í landi. 

Smitum fækkar umtalsvert í Þýskalandi

Kórónuveiran Covid-19 | 7. maí 2021

Heilbrigðisráðherra Þýskalands, Jens Spahn, á blaðamannafundinum í morgun.
Heilbrigðisráðherra Þýskalands, Jens Spahn, á blaðamannafundinum í morgun. AFP

Allt bendir til þess að Þjóðverjum hafi tekist að binda enda á fjölgun nýrra smita en flest þeirra voru af afbrigði sem fyrst greindist í Bretlandi, B.1.1.7. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra Þýskalands, Jens Spahns, í morgun. Nýjum smitum hefur fækkað hratt undanfarna viku þar í landi. 

Allt bendir til þess að Þjóðverjum hafi tekist að binda enda á fjölgun nýrra smita en flest þeirra voru af afbrigði sem fyrst greindist í Bretlandi, B.1.1.7. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra Þýskalands, Jens Spahns, í morgun. Nýjum smitum hefur fækkað hratt undanfarna viku þar í landi. 

Spahn segir að allt bendi til þess að bundinn hafi verið endi á þriðju bylgju Covid-19 þar í landi. Efri deild þýska þingsins hefur samþykkt að aflétta sóttvarnareglum á þá sem eru bólusettir og kynnti Spahn breytingar á fundi með blaðamönnum í morgun. 

Fréttin verður uppfærð

mbl.is