Fjögur innanlandssmit í gær

Kórónuveiran Covid-19 | 9. júní 2021

Fjögur innanlandssmit í gær

Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Allir voru þeir í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Á landamærunum bíða þrír eftir mótefnamælingu. Fimmtíu eru núna í einangrun, sem er fjölgun um tvo frá því í gær. 248 eru í sóttkví, sem er fjölgun um einn á milli daga, og 1.784 eru í skimunarsóttkví. 

Fjögur innanlandssmit í gær

Kórónuveiran Covid-19 | 9. júní 2021

Allir sem greindust voru í sóttkví við greiningu.
Allir sem greindust voru í sóttkví við greiningu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Allir voru þeir í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Á landamærunum bíða þrír eftir mótefnamælingu. Fimmtíu eru núna í einangrun, sem er fjölgun um tvo frá því í gær. 248 eru í sóttkví, sem er fjölgun um einn á milli daga, og 1.784 eru í skimunarsóttkví. 

Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Allir voru þeir í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Á landamærunum bíða þrír eftir mótefnamælingu. Fimmtíu eru núna í einangrun, sem er fjölgun um tvo frá því í gær. 248 eru í sóttkví, sem er fjölgun um einn á milli daga, og 1.784 eru í skimunarsóttkví. 

Alls voru tekin 2.714 sýni, þar af 1.524 vegna landamæraskimunar. 

36 eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu, þrír á Suðurlandi, tveir á Austurlandi, einn á Vesturlandi og einn á Suðurnesjum. Sjö tilfelli eru óstaðsett. 

Rétt eins og í gær er einn á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits. 



mbl.is