Innrás Rússa verði dýrkeypt

Vladimír Pútín | 25. nóvember 2021

Innrás Rússa verði dýrkeypt

Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við því að ráðast inn í Úkraínu og að segja að þeir „muni gjalda dýru verði“ fyrir slíkar tilraunir.

Innrás Rússa verði dýrkeypt

Vladimír Pútín | 25. nóvember 2021

Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við því að ráðast inn í Úkraínu og að segja að þeir „muni gjalda dýru verði“ fyrir slíkar tilraunir.

Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við því að ráðast inn í Úkraínu og að segja að þeir „muni gjalda dýru verði“ fyrir slíkar tilraunir.

Vesturlönd hafa að undanförnu lýst yfir áhyggjum vegna aukinnar viðveru rússneska hersins skammt frá Úkraínu. Bandaríkin segjast hafa „virkilegar áhyggjur“ vegna stöðu mála við landamærin.

Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, sagði á blaðamannafundi að erfitt væri að giska á hvað Vlaidmir Pútín, forseti Rússlands, væri að hugsa en að úkraínsk stjórnvöld séu á varðbergi.

mbl.is