1.224 smit innanlands í gær

Kórónuveiran COVID-19 | 22. janúar 2022

1.224 smit innanlands í gær

Í gær greindust 1.224 innanlands með kórónuveiruna. Af þeim greindust 644 í sóttkví og 17 smit greindust á landamærum. 

1.224 smit innanlands í gær

Kórónuveiran COVID-19 | 22. janúar 2022

Sýnataka við Suðurlandsbraut.
Sýnataka við Suðurlandsbraut. mbl.is/Kristinn Magnússon

Í gær greindust 1.224 innanlands með kórónuveiruna. Af þeim greindust 644 í sóttkví og 17 smit greindust á landamærum. 

Í gær greindust 1.224 innanlands með kórónuveiruna. Af þeim greindust 644 í sóttkví og 17 smit greindust á landamærum. 

Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sendi fjölmiðlum. 

Þar segir einnig að fjöldi þeirra sem eru í einangrun og sóttkví komi fram á uppfærðum vef almannavarna og embættis landlæknis á mánudag, auk þess sem upplýsingar um hversu mörg sýni greindust koma fram. 

mbl.is