Óvænt atvinnuleysi

Kórónuveiran Covid-19 | 2. júní 2022

Óvænt atvinnuleysi

Fólk sem missti vinnuna í ferðaþjónustu í kórónuveirufaraldrinum hefur ekki skilað sér eins og vonast var til.

Óvænt atvinnuleysi

Kórónuveiran Covid-19 | 2. júní 2022

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fólk sem missti vinnuna í ferðaþjónustu í kórónuveirufaraldrinum hefur ekki skilað sér eins og vonast var til.

Fólk sem missti vinnuna í ferðaþjónustu í kórónuveirufaraldrinum hefur ekki skilað sér eins og vonast var til.

Þetta segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, en í apríl voru yfir þúsund manns skráðir án vinnu í ferðaþjónustu.

Unnur bendir á að staðan sé áþekk hjá öðrum vinnumiðlunum á evrópska efnahagssvæðinu. Það hafi komið fram á rafrænum fundi stjórnenda vinnumiðlana í síðustu viku.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is