Nær ómögulegt að ljúka stríðinu

Úkraína | 1. október 2022

Nær ómögulegt að ljúka stríðinu

Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir það nær ómögulegt fyrir stríðið í Úkraínu að taka enda eftir að Rússar innlimuðu fjögur úkraínsk héruð í vikunni.

Nær ómögulegt að ljúka stríðinu

Úkraína | 1. október 2022

Úkraínumenn ná valdi á rússneskum skriðdreka.
Úkraínumenn ná valdi á rússneskum skriðdreka. AFP

Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir það nær ómögulegt fyrir stríðið í Úkraínu að taka enda eftir að Rússar innlimuðu fjögur úkraínsk héruð í vikunni.

Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir það nær ómögulegt fyrir stríðið í Úkraínu að taka enda eftir að Rússar innlimuðu fjögur úkraínsk héruð í vikunni.

Hann telur Rússa vera að tapa stríðinu en það þýði aftur á móti ekki að Úkraínumenn séu búnir að sigra.

Hann líkir Evrópu við garð umlukinn frumskógi og brýnt sé fyrir álfuna að auka framlög til varnarmála. Annars geti álfan ekki komist af.

„Ef við viljum ekki að frumskógurinn ryðjist inn í garðinn, þá þurfum við að gera eitthvað.“

mbl.is