Hafa fryst 1.100 milljarða í eigu Rússa

Úkraína | 1. desember 2022

Hafa fryst 1.100 milljarða í eigu Rússa

Svisslendingar hafa til þessa fryst rússneskar eignir að andvirði um 1.100 milljarða króna í tengslum við refsiaðgerðir vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Hafa fryst 1.100 milljarða í eigu Rússa

Úkraína | 1. desember 2022

Illa farið fjölbýlishús í borginni Maríupol eftir árásir Rússa.
Illa farið fjölbýlishús í borginni Maríupol eftir árásir Rússa. AFP/Stringer

Svisslendingar hafa til þessa fryst rússneskar eignir að andvirði um 1.100 milljarða króna í tengslum við refsiaðgerðir vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Svisslendingar hafa til þessa fryst rússneskar eignir að andvirði um 1.100 milljarða króna í tengslum við refsiaðgerðir vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Upphæðin er um 150 milljörðum hærri en sú sem Efnahagsstofnun Sviss (SECO) birti í júlí síðastliðnum.

Sviss hefur verið vinsæll áfangastaður hjá ríkum Rússum og staður þar sem þeir hafa geymt eignir sínar.

Að sögn Svisslendinga hefur einnig verið lagt hald á 15 fasteignir Rússa í landinu.

mbl.is