Lúðvík alveg eins og mamma

Kóngafólk í fjölmiðlum | 6. febrúar 2023

Lúðvík alveg eins og mamma

Katrín prinsessa af Wales birti afar krúttlega mynd af sér sem ungbarn um helgina til að vekja athygli á árvekniátaki um fyrstu ár barna sem hún stendur fyrir.

Lúðvík alveg eins og mamma

Kóngafólk í fjölmiðlum | 6. febrúar 2023

Lúðvík prins til vinstri og Katrín prinsessa af Wales ásamt …
Lúðvík prins til vinstri og Katrín prinsessa af Wales ásamt föður sínum þegar hún var barn. AFP/Samsett mynd

Katrín prinsessa af Wales birti afar krúttlega mynd af sér sem ungbarn um helgina til að vekja athygli á árvekniátaki um fyrstu ár barna sem hún stendur fyrir.

Katrín prinsessa af Wales birti afar krúttlega mynd af sér sem ungbarn um helgina til að vekja athygli á árvekniátaki um fyrstu ár barna sem hún stendur fyrir.

Myndin hefur vakið gríðarlega mikla athygli, þá helst fyrir þær sakir að yngsti sonur hennar og Vilhjálms Bretaprins er nákvæmlega eins og mamma.

Áður hefur verið fjallað um að Lúðvík sé líkastur Katrínu, Karlotta líkust Vilhjálmi og Georg prins blanda af báðum foreldrum sínum.

Það sést hins vegar svart á hvítu séu barnamyndir bornar saman af þeim Katrínu og Lúðvík að Lúðvík er sannarlega sonur mömmu sinnar.

Katrín og Lúðvík.
Katrín og Lúðvík. AFP
Myndin sem Katrín birti.
Myndin sem Katrín birti. AFP/Middleton fjölskyldan
mbl.is