Hyllt á svölum Buckingham-hallar

Hyllt á svölum Buckingham-hallar

Fjöldi fólks fagnaði þegar Karl III. Bretakonungur og Kamilla drottning veifuðu frá svölum Buckingham-hallar í tilefni krýningarinnar í Westminster Abbey í morgun.

Hyllt á svölum Buckingham-hallar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 6. maí 2023

Karl III. og Kamilla veifa til almennings af svölunum.
Karl III. og Kamilla veifa til almennings af svölunum. AFP/Oli Scarff

Fjöldi fólks fagnaði þegar Karl III. Bretakonungur og Kamilla drottning veifuðu frá svölum Buckingham-hallar í tilefni krýningarinnar í Westminster Abbey í morgun.

Fjöldi fólks fagnaði þegar Karl III. Bretakonungur og Kamilla drottning veifuðu frá svölum Buckingham-hallar í tilefni krýningarinnar í Westminster Abbey í morgun.

Með þeim á svölunum voru Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Katrín prinsessa ásamt börnum þeirra þremur.

Karl og Kamilla í gylltum vagni frá árinu 1762 á …
Karl og Kamilla í gylltum vagni frá árinu 1762 á leiðinni til Buckingham-hallar frá Westminster Abbey. AFP/Jane Barlow

Krýn­ing­in var sú fyrsta í Bretlandi í 70 ár. Um 2.300 gest­ir voru viðstadd­ir at­höfn­ina, þar á meðal er­lend­ir þjóðarleiðtog­ar og kon­ung­borið fólk víðs veg­ar að úr heim­in­um.

Katrín prinsessa.
Katrín prinsessa. AFP/Charles McQuillan
Karl III. hlýðir á konunglega hermannakveðju að lokinni krýningunni.
Karl III. hlýðir á konunglega hermannakveðju að lokinni krýningunni. AFP/Andrew Milligan
Karl III. með kórónuna á höfðinu.
Karl III. með kórónuna á höfðinu. AFP/Andrew Milligan
mbl.is