Forsætisráðherra ekki svarað fundarbeiðni LS

Strandveiðar | 8. ágúst 2023

Forsætisráðherra ekki svarað fundarbeiðni LS

„Mér finnst sjálfsagt í svona samskiptum að svara beiðni um fund. Ég er eldri en tvævetur í þessu og ég man ekki eftir því áður að stjórnsýslan hafi sýnt jafn mikið fálæti og nú gagnvart beiðnum um að fá að hitta fólk í ráðuneytum,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda í Morgunblaðinu í dag.

Forsætisráðherra ekki svarað fundarbeiðni LS

Strandveiðar | 8. ágúst 2023

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, kveðst ósáttur við að forsætisráðherra …
Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, kveðst ósáttur við að forsætisráðherra hafi en ekki svarað beiðni um fund vegna stöðvun strandveiða. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Mér finnst sjálfsagt í svona samskiptum að svara beiðni um fund. Ég er eldri en tvævetur í þessu og ég man ekki eftir því áður að stjórnsýslan hafi sýnt jafn mikið fálæti og nú gagnvart beiðnum um að fá að hitta fólk í ráðuneytum,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda í Morgunblaðinu í dag.

„Mér finnst sjálfsagt í svona samskiptum að svara beiðni um fund. Ég er eldri en tvævetur í þessu og ég man ekki eftir því áður að stjórnsýslan hafi sýnt jafn mikið fálæti og nú gagnvart beiðnum um að fá að hitta fólk í ráðuneytum,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda í Morgunblaðinu í dag.

Samtökin sendu um miðjan síðasta mánuð beiðni um fund með forsætisráðherra vegna þeirrar ákvörðunar matvælaráðherra að auka ekki við þorskkvótann í strandveiðum sem leiddi til veiðibanns og stöðvunar flotans.

Samtökin óskuðu eftir því að aukið yrði við kvótann um 4.000 tonn svo unnt yrði að stunda strandveiðar út vertíðina sem lauk 12. júlí , en við því var ekki orðið. „Matvælaráðherra hafði öll færi á því að gera betur, en það varð ekki niðurstaðan,“ segir Arthur.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag.

mbl.is