Selenskí aflýsir Ísraelsför

Úkraína | 7. nóvember 2023

Selenskí aflýsir Ísraelsför

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, hefur aflýst fyrirhugaðri heimsókn til Ísraels í dag eftir að fréttum af ferð hans var lekið til ísraelskra fjölmiðla um helgina.

Selenskí aflýsir Ísraelsför

Úkraína | 7. nóvember 2023

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti. AFP

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, hefur aflýst fyrirhugaðri heimsókn til Ísraels í dag eftir að fréttum af ferð hans var lekið til ísraelskra fjölmiðla um helgina.

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, hefur aflýst fyrirhugaðri heimsókn til Ísraels í dag eftir að fréttum af ferð hans var lekið til ísraelskra fjölmiðla um helgina.

Frá þessu greinir fréttastofa Sky en samkvæmt umfjöllun Times of Israel er enn áætlað að Selenskí heimsæki Ísrael en ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin.

Haft er eftir úkraínskum embættismanni í ísraelskum fjölmiðlum í dag að Selenskí sé mjög vonsvikinn yfir lekanum þar sem hann vildi ekki að fréttir af heimsókn sinni yrðu birtar fyrr en hann væri kominn til landsins.

mbl.is