Ragnar selur íbúðina í 101

Heimili | 13. nóvember 2023

Ragnar selur íbúðina í 101

Innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Um er að ræða 81 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1928. Ragnar gerði íbúðina upp með Kára Sverriss ljósmyndara en lesendur Smartlands fengu að fylgjast með ferlinu á meðan á því stóð. 

Ragnar selur íbúðina í 101

Heimili | 13. nóvember 2023

Ragnar Sigursson innanhússarkitekt.
Ragnar Sigursson innanhússarkitekt. Ljósmynd/Kári Sverrisson

Innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Um er að ræða 81 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1928. Ragnar gerði íbúðina upp með Kára Sverriss ljósmyndara en lesendur Smartlands fengu að fylgjast með ferlinu á meðan á því stóð. 

Innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Um er að ræða 81 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1928. Ragnar gerði íbúðina upp með Kára Sverriss ljósmyndara en lesendur Smartlands fengu að fylgjast með ferlinu á meðan á því stóð. 

Í eldhúsnu eru gráar innréttingar og frístandandi SMEG ísskápur.
Í eldhúsnu eru gráar innréttingar og frístandandi SMEG ísskápur.
Háfurinn fyrir ofan eldavélina er klæddur með messing og passar …
Háfurinn fyrir ofan eldavélina er klæddur með messing og passar vel við innréttinguna og flísarnar.

Afraksturinn af vinnunni var heilmikill þar sem þeir tveir töfruðu fram hlýlegt heimili þar sem mjúkir jarðlitir réðu ríkjum. 

Af fasteignavef mbl.is: Ásvallagata 3

Speglaveggurinn í stofunni stækkar rýmið svo um munar.
Speglaveggurinn í stofunni stækkar rýmið svo um munar.
Á baðherberginu mætast dökkgrænar flísar og múrsteinn á heillandi hátt.
Á baðherberginu mætast dökkgrænar flísar og múrsteinn á heillandi hátt.
mbl.is