Öðruvísi ljósi varpað á íslensk heimili

Heimili | 4. desember 2023

Öðruvísi ljósi varpað á íslensk heimili

Gunnar Sverrisson ljósmyndari og Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður unnu að bókinni Myndlist á heimilum í samstarfi við Olgu Lilju Ólafsdóttur og Sigurð Atla Sigurðsson hjá Y gallery. Í bókinni er að finna yfir 450 listaverk sem eru á 21 heimili á Íslandi. Bókin er í sama stíl og fyrri heimilisbækur Höllu Báru og Gunnars en bækurnar hafa hitt hönnunarþyrsta í hjartastað. Fyrri bækur hafa byggst á hugmyndinni um heimilið og þeirri persónulegu sköpun sem þar fer fram þegar fólk býr sér til umgjörð utan um sig og sína.

Öðruvísi ljósi varpað á íslensk heimili

Heimili | 4. desember 2023

Myndlist á heimilum fangar íslensk heimili á annan hátt en …
Myndlist á heimilum fangar íslensk heimili á annan hátt en oft áður. Samsett mynd

Gunnar Sverrisson ljósmyndari og Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður unnu að bókinni Myndlist á heimilum í samstarfi við Olgu Lilju Ólafsdóttur og Sigurð Atla Sigurðsson hjá Y gallery. Í bókinni er að finna yfir 450 listaverk sem eru á 21 heimili á Íslandi. Bókin er í sama stíl og fyrri heimilisbækur Höllu Báru og Gunnars en bækurnar hafa hitt hönnunarþyrsta í hjartastað. Fyrri bækur hafa byggst á hugmyndinni um heimilið og þeirri persónulegu sköpun sem þar fer fram þegar fólk býr sér til umgjörð utan um sig og sína.

Gunnar Sverrisson ljósmyndari og Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður unnu að bókinni Myndlist á heimilum í samstarfi við Olgu Lilju Ólafsdóttur og Sigurð Atla Sigurðsson hjá Y gallery. Í bókinni er að finna yfir 450 listaverk sem eru á 21 heimili á Íslandi. Bókin er í sama stíl og fyrri heimilisbækur Höllu Báru og Gunnars en bækurnar hafa hitt hönnunarþyrsta í hjartastað. Fyrri bækur hafa byggst á hugmyndinni um heimilið og þeirri persónulegu sköpun sem þar fer fram þegar fólk býr sér til umgjörð utan um sig og sína.

Í þessari bók er sjónum beint að heimilinu og myndlistinni og hversu sterk áhrif hún hefur í því að segja sögu fólksins sem þar býr. Í bókinni má finna heimili sem hingað til hafa ekki verið í umfjöllun fjölmiðla og hefur ekki verið flaggað.

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Halla Bára Gestsdóttir, Gunnar Sverrisson, Olga Lilja Ólafsdóttir og Sigurður …
Halla Bára Gestsdóttir, Gunnar Sverrisson, Olga Lilja Ólafsdóttir og Sigurður Atli Sigurðsson. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is