Komu gestum á óvart með Barbieblóti

Hverjir voru hvar | 28. janúar 2024

Komu gestum á óvart með Barbieblóti

Það var mikið stuð og stemning á Egilsstöðum á föstudag þegar þorrablót bæjarins fór fram. Um er að ræða langfjölmennasta þorrablót Egilsstaða frá upphafi.

Komu gestum á óvart með Barbieblóti

Hverjir voru hvar | 28. janúar 2024

Þessar skvísur klæddu sig upp sem Barbie.
Þessar skvísur klæddu sig upp sem Barbie. Ljósmynd/Unnar Erlingsson

Það var mikið stuð og stemning á Egilsstöðum á föstudag þegar þorrablót bæjarins fór fram. Um er að ræða langfjölmennasta þorrablót Egilsstaða frá upphafi.

Það var mikið stuð og stemning á Egilsstöðum á föstudag þegar þorrablót bæjarins fór fram. Um er að ræða langfjölmennasta þorrablót Egilsstaða frá upphafi.

Þorrablótsnefnd kom gestum á óvart með Barbie-þema sem féll vel í kramið hjá gestum. Meðlimir nefndarinnar fóru alla leið og klæddu sig upp sem Barbie og Ken.

Góðlátlegt grín var gert að íbúum bæjarins í fjölmörgum leik-, söng- og dansatriðum. Undir lok skemmtidagskrár steig á svið strákabandið EGS-guys, skipað nefndarmönnum, og tók tvö lög við mikinn fögnuð viðstaddra.

Gæjarnir á Egilsstöðum kunna þetta!
Gæjarnir á Egilsstöðum kunna þetta! Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
Ljósmynd/Unnar Erlingsson
mbl.is