Töfruðu fram listaverk úr rusli sem enginn vildi eiga lengur

Hverjir voru hvar | 24. maí 2024

Töfruðu fram listaverk úr rusli sem enginn vildi eiga lengur

Listakonurnar Ýrúari og Rebekka Ashley opnuðu sýningu í Góða hirðinum á dögunum og fengu Hermigervill til þess að halda uppi stuðinu á meðan á opnuninni stóð.  

Töfruðu fram listaverk úr rusli sem enginn vildi eiga lengur

Hverjir voru hvar | 24. maí 2024

Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir

Listakonurnar Ýrúari og Rebekka Ashley opnuðu sýningu í Góða hirðinum á dögunum og fengu Hermigervill til þess að halda uppi stuðinu á meðan á opnuninni stóð.  

Listakonurnar Ýrúari og Rebekka Ashley opnuðu sýningu í Góða hirðinum á dögunum og fengu Hermigervill til þess að halda uppi stuðinu á meðan á opnuninni stóð.  

Ýrúrarí er þekkt fyrir prjón, húmor, og klæðilega list, með áherslu á sjálfbærni og hringrás textílefna. Hún hefur undanfarin ár unnið að því að endurbæta og breyta gömlum peysum úr fataflokkunarstöðvum með því að gefa þeim nýjan persónuleika og andlit. Markmiðið er að auka gildi hverrar peysu með handverki og persónusköpun sem gefur nýjum eiganda til­finningalegt gildi sem dregur úr líkum á því að peysan endi í ruslinu. Ýrúrarí legg­ur ríka áherslu á leikgleði og húmor.

Rebekka Ashley gramsar í gömlum  raftækjaúrgangi og nýr til undurfagra og framúrstefnulega listaverka og nytjamuni. Hún prjónar og heklar  úr rafmagnsköplum teppi, stóla og flíkur. Íslendingar eru Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi og því brýnt að hugsa og þróa nýjar leiðir með hann.  

Eins og sjá má er hægt að búa til margt fallegt úr gömlum varningi sem hættur var að þjóna tilgangi sínum. 

Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is