4,2 metra lofthæð í lúxusíbúð í Garðabæ

Heimili | 8. febrúar 2024

4,2 metra lofthæð í lúxusíbúð í Garðabæ

Við Löngulínu í Garðabæ er að finna 115 lúxusíbúð sem er á efstu hæð í blokk sem reist var 2008. Húsið er við sjóinn og því stutt á ströndina fyrir þá sem elska að synda í sjónum. 

4,2 metra lofthæð í lúxusíbúð í Garðabæ

Heimili | 8. febrúar 2024

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Löngulínu í Garðabæ er að finna 115 lúxusíbúð sem er á efstu hæð í blokk sem reist var 2008. Húsið er við sjóinn og því stutt á ströndina fyrir þá sem elska að synda í sjónum. 

Við Löngulínu í Garðabæ er að finna 115 lúxusíbúð sem er á efstu hæð í blokk sem reist var 2008. Húsið er við sjóinn og því stutt á ströndina fyrir þá sem elska að synda í sjónum. 

Risastórir gluggar prýða íbúðina en þar er líka um 4,2 metra lofthæð sem gerir heimilið einstaklega glæsilegt. 

Eldhús og stofa eru í sama rými en það er einmitt í þessu rými sem lofthæðin er sem mest. Í eldhúsinu eru svartar innréttingar með svörtum höldum. Flísar með marmaraáferð lyfta eldhúsinu upp á næsta stig og það gerir líka borðplatan sem prýðir eyjuna en hún er úr steini. 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hringlaga borð tekur vel á móti fólki og brýtur upp rýmið á heillandi hátt og það gera húsgögnin líka sem er að finna í rýminu. Veggir og loft eru máluð í sama lit sem býr til sterka heildarmynd. 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Af fasteignavef mbl.is: Langalína 29

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is