Snorri og Nadine selja þriggja milljóna fjölskyldubíl

Frægir á ferð | 12. febrúar 2024

Snorri og Nadine selja þriggja milljóna fjölskyldubíl

Snorri Másson ritstjóri á Ritstjóranum og Nadine Guðrún Yaghi forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá flugfélaginu Play hafa sett bílinn sinn á sölu. 

Snorri og Nadine selja þriggja milljóna fjölskyldubíl

Frægir á ferð | 12. febrúar 2024

Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi hafa sett bílinn sinn …
Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi hafa sett bílinn sinn á sölu. Samsett mynd

Snorri Másson ritstjóri á Ritstjóranum og Nadine Guðrún Yaghi forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá flugfélaginu Play hafa sett bílinn sinn á sölu. 

Snorri Másson ritstjóri á Ritstjóranum og Nadine Guðrún Yaghi forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá flugfélaginu Play hafa sett bílinn sinn á sölu. 

Um er að ræða fjölskyldubíl frá Mitshubishi sem kallast Outlander. Bíllinn er 2019 árgerð og er ekinn 127 þúsund kílómetra. Hann er fjórhjóladrifinn  og sjálfskiptur. Ásett verð er 2.990.000 kr. 

Um vinsælan jeppling er að ræða en hann gengur fyrir bensíni og rafmagni og er fimm dyra. Bíllinn er ljósgrár og 135 hestöfl. Hann er á álfelgum og með hita í framsætunum. 

Hægt er að skoða bílinn betur á vef Bílamiðstöðvarinnar.

mbl.is