Kvenpeningurinn kann að gera sér glaðan dag

Hverjir voru hvar | 12. mars 2024

Kvenpeningurinn kann að gera sér glaðan dag

Canon og Origo héldu alþjóðlegan baráttudag kvenna hátíðlegan eins og síðustu ár með viðburði sínum Konur í ljósmyndun. Margt var um manninn enda boðið upp á tvo áhugaverða og fræðandi fyrirlestra ásamt léttum veigum.

Kvenpeningurinn kann að gera sér glaðan dag

Hverjir voru hvar | 12. mars 2024

Íris Dögg, Aldís Pálsdóttir, María Kjartansdóttir og Elísabet Blöndal.
Íris Dögg, Aldís Pálsdóttir, María Kjartansdóttir og Elísabet Blöndal. Ljósmynd/Aðsend

Canon og Origo héldu alþjóðlegan baráttudag kvenna hátíðlegan eins og síðustu ár með viðburði sínum Konur í ljósmyndun. Margt var um manninn enda boðið upp á tvo áhugaverða og fræðandi fyrirlestra ásamt léttum veigum.

Canon og Origo héldu alþjóðlegan baráttudag kvenna hátíðlegan eins og síðustu ár með viðburði sínum Konur í ljósmyndun. Margt var um manninn enda boðið upp á tvo áhugaverða og fræðandi fyrirlestra ásamt léttum veigum.

Fyrri fyrirlesarinn var ljósmyndarinn Anna Maggý en hún hefur slegið í gegn síðustu ár og hafa verk hennar meðal annars birst í Vogue Italia, British Vogue og Dazed and Confused. Deildi hún mögnuðum ljósmyndum og listaverkum og sagði sögurnar á bak við þær og frá sinni nálgun.

Eftir hlé steig hin finnska og hæfileikaríka Iiris Sjöblad á stokk en hún er sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarkona og ljósmyndari. Hún starfar sem leikstjóri og kvikmyndatökumaður og hefur tekið og leikstýrt heimildarmyndum og auglýsingum.

Þórey, Björg og Linda Björk.
Þórey, Björg og Linda Björk. Ljósmynd/Aðsend
Íris Dögg, Elísabet Blöndal og Eva Jenný.
Íris Dögg, Elísabet Blöndal og Eva Jenný. Ljósmynd/Aðsend
Laimonas Dom Baranauskas og Gunnhildur Lind.
Laimonas Dom Baranauskas og Gunnhildur Lind. Ljósmynd/Aðsend
Telma og Eva Rós.
Telma og Eva Rós. Ljósmynd/Aðsend
Þórdís Erla og María Kjartansdóttir.
Þórdís Erla og María Kjartansdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Heiða, Rán, Gunnar Freyr og Rakel Rún.
Heiða, Rán, Gunnar Freyr og Rakel Rún. Ljósmynd/Aðsend
Björk og Arna Rún.
Björk og Arna Rún. Ljósmynd/Aðsend
Emil og Íris.
Emil og Íris. Ljósmynd/Aðsend
Guðjónína, Pálína Björg og Unnur.
Guðjónína, Pálína Björg og Unnur. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún, Birta, Karítas og Jórunn.
Guðrún, Birta, Karítas og Jórunn. Ljósmynd/Aðsend
Gunnar Svanberg og Heiða.
Gunnar Svanberg og Heiða. Ljósmynd/Aðsend
Anna og Jóhanna.
Anna og Jóhanna. Ljósmynd/Aðsend
Berta Andrea og Anna Karen.
Berta Andrea og Anna Karen. Ljósmynd/Aðsend
Anna Maggý ljósmyndari hélt erindi.
Anna Maggý ljósmyndari hélt erindi. Ljósmynd/Aðsend
Hörður Lúðvíksson, verslunarstjóri hjá Origo, og Halldór Jón Garðarsson, vörustjóri …
Hörður Lúðvíksson, verslunarstjóri hjá Origo, og Halldór Jón Garðarsson, vörustjóri Canon hjá Origo. Ljósmynd/Aðsend
Iiris Sjöblad frá Finnlandi hélt erindi.
Iiris Sjöblad frá Finnlandi hélt erindi. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is