Eiríkur Ingi búinn að safna meðmælum

Forsetakosningar 2024 | 28. apríl 2024

Eiríkur Ingi búinn að safna meðmælum

Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.

Eiríkur Ingi búinn að safna meðmælum

Forsetakosningar 2024 | 28. apríl 2024

Eiríkur Ingi Jóhannsson.
Eiríkur Ingi Jóhannsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.

Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.

Eiríkur Ingi greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni en landskjörstjórn gaf Eiríki í gær frest til klukkan 17 í dag að safna 15 meðmælendum í Sunnlendingafjórðungi.

„Takk kærlega fyrir aðstoðina við hjálparbeiðni mína, hún dugði og gott betur. Þetta var komið á pappír og rafrænt um 18:30 í gær kvöldi. Helmingi fleiri enn þurfti til og endaði í um 80 í heild,“ segir Eiríkur Ingi í færslu sinni.

mbl.is