Sturla seldi húsið á 250 milljónir

Heimili | 16. maí 2024

Sturla seldi húsið á 250 milljónir

Sturla B. Johnsen heimilislæknir setti hús sitt við Dimmuhvarf 13a í Kópavogi á sölu á dögunum. Húsið er tignarlegt, 396 fm að stærð og á tveimur hæðum. Arki­tekt húss­ins er Guðmund­ur Gunn­laugs­son og Hanna Stína inn­an­hús­arki­tekt sá um hönn­un­ina að inn­an. 

Sturla seldi húsið á 250 milljónir

Heimili | 16. maí 2024

Sturla B. Johnsen heimilislæknir seldi húsið á 250.000.000 kr.
Sturla B. Johnsen heimilislæknir seldi húsið á 250.000.000 kr. Samsett mynd

Sturla B. Johnsen heimilislæknir setti hús sitt við Dimmuhvarf 13a í Kópavogi á sölu á dögunum. Húsið er tignarlegt, 396 fm að stærð og á tveimur hæðum. Arki­tekt húss­ins er Guðmund­ur Gunn­laugs­son og Hanna Stína inn­an­hús­arki­tekt sá um hönn­un­ina að inn­an. 

Sturla B. Johnsen heimilislæknir setti hús sitt við Dimmuhvarf 13a í Kópavogi á sölu á dögunum. Húsið er tignarlegt, 396 fm að stærð og á tveimur hæðum. Arki­tekt húss­ins er Guðmund­ur Gunn­laugs­son og Hanna Stína inn­an­hús­arki­tekt sá um hönn­un­ina að inn­an. 

Stór­ir gólfsíðir glugg­ar prýða efri hæð húss­ins þar sem eld­hús, borðstofa og eld­hús­krók­ur eru samliggj­andi í björtu og rúm­góðu al­rými. Afar fal­leg sér­smíðuð inn­rétt­ing úr hnotu prýðir eld­húsið, en þar er gott vinnu- og skápapláss og stór eld­hús­eyja.

Nú hefur húsið verið selt á 250.000.000 kr. Kaupendur hússins eru Kristján Már Gunnarsson og Onauma Thotong. 

Sturla festi kaup á einbýlishúsi við Kornakur 8 í Garðabæ á dögunum ásamt kærustu sinni, Sögu Ýrr Jónsdóttur lögmanni. 

Hér má sjá Dimmuhvarf 13a.
Hér má sjá Dimmuhvarf 13a.
mbl.is