Dregið úr orkunotkun

Stjórnvöld í Bretlandi hafa lýst því yfir að innan tíu ára skuli ný hús sem rísi í landinu verða í líkingu við þetta. Regntankur verði á þakinu, vatnið úr baðinu verði endurnotað í klósettið og dragi þannig úr vatnseyðslu um 70%. Þá eigi aukaeinangrun og hitakerfi undir kjallaranum að geta dregið úr slíkri eyðslu um 70%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert