Íslendingar í Ísrael beðnir um að láta vita af sér

Sprengjum rignir yfir Ísrael.
Sprengjum rignir yfir Ísrael.

Utanríkisþjónustan biðlar til Íslendinga í Ísrael að láta vita af sér. Gefið er upp símanúmerið 00354 545-0112 ef fólk er í þörf á aðstoð. 

„Virðið tilmæli yfirvalda og fylgist með staðbundnum fjölmiðlum,“ segir í tilkynningu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert