Myndir: Stórbruni í Kaupmannahöfn

Turnspíran stóð í ljósum logum áður en hún féll til …
Turnspíran stóð í ljósum logum áður en hún féll til jarðar. AFP

Áhrifamiklar myndir hafa borist frá miðborg Kaupmannahafnar þennan morguninn, þar sem eldur kom upp í sögufrægu kauphöllinni Børsen.

Eldurinn virðist hafa breiðst hratt út og náði fljótt til turnspírunnar sem einkennt hefur bygginguna, sem reist var á 17. öld. Fór svo að spíran féll til jarðar með látum fyrr í morgun.

Danski fáninn blaktir í reykfylltu loftinu sem umlukið hefur fjármálaráðuneytið, …
Danski fáninn blaktir í reykfylltu loftinu sem umlukið hefur fjármálaráðuneytið, en það stendur nærri gömlu kauphöllinni. AFP
Eldurinn kom upp í morgun og hefur reynst erfiður viðureignar.
Eldurinn kom upp í morgun og hefur reynst erfiður viðureignar. AFP
Svona leit húsið út árið 2019, en að undanförnu hafa …
Svona leit húsið út árið 2019, en að undanförnu hafa staðið yfir viðgerðir á kauphöllinni. AFP
Slökkviliðsmenn að störfum við aðalinngang Børsen, sem logar nú í …
Slökkviliðsmenn að störfum við aðalinngang Børsen, sem logar nú í miðri Kaupmannahöfn. AFP
Byggingin var reist á 17. öld.
Byggingin var reist á 17. öld. AFP
Íbúar Kaupmannahafnar hafa einungis getað fylgst með byggingunni verða eldinum …
Íbúar Kaupmannahafnar hafa einungis getað fylgst með byggingunni verða eldinum að bráð. AFP
Margir gerðu hlé á för sinni um borgina í morgun.
Margir gerðu hlé á för sinni um borgina í morgun. AFP
Einhverjir hafa stokkið til og bjargað málverkum úr sögufrægu byggingunni.
Einhverjir hafa stokkið til og bjargað málverkum úr sögufrægu byggingunni. AFP
Nokkur fjöldi málverka hefur verið fluttur úr Børsen.
Nokkur fjöldi málverka hefur verið fluttur úr Børsen. AFP
Lögregla hefur staðið vörð umhverfis bygginguna.
Lögregla hefur staðið vörð umhverfis bygginguna. AFP
Mikill viðbúnaður er í borginni eðli máls samkvæmt.
Mikill viðbúnaður er í borginni eðli máls samkvæmt. AFP
Eldurinn hefur sett mark sitt á þennan morgun í Kaupmannahöfn.
Eldurinn hefur sett mark sitt á þennan morgun í Kaupmannahöfn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert